Vörunúmer: 26-2652-6020
Fondur stálpottur Ø 19cm
Fondur stálpottur rúmtak = 2L
Magn í sölueiningu = 1stk
HRINGEKJU FONDUE SETT - ELDAÐ Á VEISLUBORÐINU
SPRING FONDUE - HRINGEKJAN SWISS MADE. RYÐFRÍTT BUSTAÐ STÁL Í POTTI,
hringekjan er svört, sex gaflar með mismunandi litahringjum, sex skálar, sex skeiðar,
brennari fyrir eldsneytis hlaup ásamt sletti vörn fylgja sjá mynd.
Eldað á veisluborðinu er Svissnesk uppfinning sem varð fljótt vinsælt meðal matgæðinga um heim allan.
Það er góð ástæða fyrir því - fjölbreytt máltíð þar sem hver og einn eldar sitt uppáhald
á sinn máta sem sameinar matargerðarlist hvers og eins og gleði allra við veisluborðið.
SPRING fondue hringekjan býður þér upp á allt sem þarf fyrir notalega fondue-steikar máltíð.
SPRING fyrirtækið er með Swissneskar rætur, sérfræðingar í matargerð og meistarakokkar
koma að hönnun SPRING fondue
Fondue frá SPRING eru framleidd úr eðalmálmum að hætti Swissneskra fyrirtækja
endist árum saman ef ekki áratugum.
Tækin eru örugg, auðveld í notkun og auðveld í þrifum. Góð ástæða til að nota Fondue oftar.
Gleðin er allt árið!